Menu
KETO mataræðið hefur hrist upp í landanum undanfarið árið og höfum við hér hjá Vorhús ekki misst af lestinni. Starfsmenn Vorhús hafa undanfarna mánuði gert ýmsar tilraunir í eldhúsinu og deilt uppskriftum að ýmsu góðgæti. Eitt af því sem er orðið að vana hjá okkur hér er morgunbollinn – sumir með kakó og aðrir með
Klassískar rjómabollur Bolludagurinn er handan við hornið og samfélagsmiðlarnir fyllast af dásamlegum myndum af girnilegum bollum. Hugmyndaflugið er látið ráða í allskonar útfærslum á rjóma, kremum, búðingum og glassúr. Ein tegund af bollum er samt alltaf ómissandi. Þessi klassíska sem var á borðum heima í eldhúsinu hjá ömmu. Við erum hér með eina frábæra uppskrift
Vorhús kynnir til leiks rauðan fallegan hátíðarbolla með silfri sem er hluti af afmælisbollalínunni. Bollinn er tvöfaldir thermo bolli, eins og forverar hans, sem hitnar ekki í gegn og heldur kaffinu lengur heitu en venjulegir bollar. Hátíðarbollinn kom í sölu fyrir tveimur vikum síðan og eru vinsældir hans slíkar að lagerinn af þeim er að
Fyrstu skráðu upplýsingarnar um tedrykkju manna eru frá Kína og eru nokkur þúsund ára gamlar en te var þar notað sem lækningalyf. Það var ekki fyrr en á 17. öld að drykkurinn kom til Bretlands og varð mjög fljótt vinsælt og er enn þann dag í dag. Þar sem Kína var með einokunarstöðu á temarkaði
Oft þarf ekki mikið til að gefa heimilum ferskan blæ. Nýr löber á sófaborðið eða borðstofuborðið er klassík sem klikkar ekki. Vorhús býður upp á löbera í stærðum 125x35cm (100% bómull) og 130x38cm (hör og bómull) í mismuandi litum. Verð: 7900 kr. Sjá nánar í vefverslun Vorhús. #stofa #islenskhonnun #scandinavianhome #vorhus #lovepastel #runners
Einföld uppskrift að gersnúðum sem bráðnar í munni. 850 gr hveiti 1 þurrgersbréf 1 tsk salt 1 msk vanilludropar 1 dl sykur 150 gr smör – brætt í potti og 5 dl af mjólk bætt útí eftir að smjörið er bráðnað 1 egg Þurrefnum blandað saman og brædda smjörið með mjólkinni bætt út
Falleg bretti má nota á ýmsa vegu. Þau eru falleg sem útstilling í eldhúsi, þau eru falleg á borðum með ostum og sultu og þau eru góður nytjahlutur fyrir brauð og kökur sem dæmi. Nýju brettin frá Vorhús eru úr hönnun Sveinbjarga og fást í sex mismunandi gerðum. Þau eru gerð úr MDF efni sem
Fallegt ostahlaðborð með pylsum eða þunnt skornum skinkum og ýmis konar sultum og saltkexi er afar girnilegt að sjá og smakka á. Vorhús var að koma með í sölu nýjar tegundir af bökkum í tveimur stærðum úr skandinavísku birki og ný skurðarbretti úr MDF efni. Sjá hér. Fundum nokkrar hugmyndir á vefnum sem gaman er
Sumarfríið er rétti tíminn til að bjóða í kaffibolla og ná góðu spjalli. Þó að sólin eigi stundum erfitt með að brjótast út úr skýjunum þá er alltaf hægt að skapa notalega sumarstemmningu í rólegheitunum heima. Það þarf hvorki að vera flókið eða taka langan tíma. UPPSKRIFT AÐ ÍSKAFFI Einfaldur dásamlegur ískaffidrykkur á nokkrum mínútum.
Elskarðu frönsku súkkulaðikökuna sem þú bakar iðulega á laugardögum fyrir fjölskyldu og vini? Finnst þér ostakökur ómótstæðilegar? Ef svo er þá er þetta uppskrift sem þú vilt ekki missa af. Þessi uppskrift er tilturlega einföld í framkvæmd og tekur ekki langan tíma. Undirbúningur: 5 mín – taka til hringform (smelluform), klippa hring úr smjörpappír sem
Necessary cookies are absolutely essential for the website to function properly. This category only includes cookies that ensures basic functionalities and security features of the website. These cookies do not store any personal information.
Any cookies that may not be particularly necessary for the website to function and is used specifically to collect user personal data via analytics, ads, other embedded contents are termed as non-necessary cookies. It is mandatory to procure user consent prior to running these cookies on your website.