Menu
Falleg bretti má nota á ýmsa vegu. Þau eru falleg sem útstilling í eldhúsi, þau eru falleg á borðum með ostum og sultu og þau eru góður nytjahlutur fyrir brauð og kökur sem dæmi. Nýju brettin frá Vorhús eru úr hönnun Sveinbjarga og fást í sex mismunandi gerðum. Þau eru gerð úr MDF efni sem
Fallegt ostahlaðborð með pylsum eða þunnt skornum skinkum og ýmis konar sultum og saltkexi er afar girnilegt að sjá og smakka á. Vorhús var að koma með í sölu nýjar tegundir af bökkum í tveimur stærðum úr skandinavísku birki og ný skurðarbretti úr MDF efni. Sjá hér. Fundum nokkrar hugmyndir á vefnum sem gaman er
Sumarfríið er rétti tíminn til að bjóða í kaffibolla og ná góðu spjalli. Þó að sólin eigi stundum erfitt með að brjótast út úr skýjunum þá er alltaf hægt að skapa notalega sumarstemmningu í rólegheitunum heima. Það þarf hvorki að vera flókið eða taka langan tíma. UPPSKRIFT AÐ ÍSKAFFI Einfaldur dásamlegur ískaffidrykkur á nokkrum mínútum.
Elskarðu frönsku súkkulaðikökuna sem þú bakar iðulega á laugardögum fyrir fjölskyldu og vini? Finnst þér ostakökur ómótstæðilegar? Ef svo er þá er þetta uppskrift sem þú vilt ekki missa af. Þessi uppskrift er tilturlega einföld í framkvæmd og tekur ekki langan tíma. Undirbúningur: 5 mín – taka til hringform (smelluform), klippa hring úr smjörpappír sem
Ný gerð af sængurverum komin í sölu og nú koma öll sængurver líka í fleiri stærðum. Garðveislusængurverið hefur verið afar vinsælt og nú bætist krumminn við. Sængurverin fást í þremur stærðum: 140×200 cm (eitt koddaver fylgir), 140×220 cm (eitt koddaver fylgir) og tvöföld sæng 200×200 cm (2 koddaver fylgja). Jafnframt er hægt að kaupa stök
Á sumrin er margt hægt að gera með fjölskyldunni og hér eru nokkrar tillögur: – fara í gönguferð við sjóinn og taka með handklæði til að busla í sjávarborðinu – prufa nýja sundlaug sem fjölskyldan hefur ekki farið í áður: mælum með sundlauginni á Hofsós ef þið eruð á norðurlandinu 🙂 – taka frizbee með
Um þessar mundir á fyrirtækið okkar Vorhús 10 ára afmæli. Í tilefni af því er komin í sölu afmælisútgáfa af vinsælu thermo bollunum okkar, bæði með hrafnamynstri og garðveislumynstri, í silfri. Vorhús, sem hét áður eftir hönnuði fyrirtækisins Sveinbjörg, hefur því náð þeim merka áfanga að vera áratug í rekstri og þökkum við ykkur kæru
Vorhús frumsýndi nýtt matar-og kaffistell um síðustu helgi í Epal á sýningu Hönnunarmars. Á borðinu var guðdómleg kaka úr smiðju Lindu Ben og höfum við fengið ófáar fyrirspurnirnar um uppskrift að kökunni. Á síðu Lindu Ben er hægt að nálgast uppskriftina og aðferðina: http://lindaben.is/recipes/vanillu-terta-med-silkimjuku-vanillu-smjorkremi/ Við þökkum öllum þeim sem gátu kíkt og bendum á að
Vorhús kynnir fyrsta matar-og kaffistell sinnar tegundar á Íslandi sem hannað er af listamanninum Sveinbjörgu Hallgrímsdóttur. Sveinbjörg hefur um árabil starfað sem hönnuður undir eigin nafni en fyrirtæki hennar Vorhús er nú á HönnunarMars að frumsýna fullbúið matar-og kaffistell í Epal í Skeifunni. Stellið er veglegt og samanstendur af matardiskum, djúpum diskum, kökudiskum, kaffi- og
Vorum að taka upp í vikunni nýjar vörur og þar á meðal sængurver í þremur litum. Í pakkanum eru sængurver og koddaver í stærðunum 140x200cm og 50x70cm úr 100% bómull. Sængurverin eru með sterkum satínvefnaði sem gefur þeim mjúkt yfirbragð og góða endingu með þettum vefnaði. Gott að þvo – þarf ekkert endilega að strauja