Menu
Nú líður að þeim tíma að húsmæður landsins byrja að baka fyrir komandi hátíð. Í tilefni af því höfum við hjá Vorhus living by Sveinbjörg hannað skemmtilegan kökubauk þar sem hægt er að setja í smákökur eða heilu staflana af laufabrauði. Baukarnir eru væntanlegir í sölu hjá sölustöðum okkar um land allt um miðjan nóvember
Von er á nýrri sendingu af ullarteppum Sveinbjargar í október – vinsælasta jólagjöfin ár eftir ár. Flott gjöf fyrir alla aldurshópa. Teppin eru úr 100% mjúkri lambsull og erta því ekki húðina. Koma í fjölbreyttum litum en öll í sömu stærð 190x130cm og með kögri. Koma í verslanir í lok mánaðarins og í vefverslun á www.sveinbjorg.is.
Við vorum að opna Vorhus living by Sveinbjörg á Pinterest og í tilefni af því ætlum við að gefa einum heppnum aðila sem pinnar a.m.k. 3 vörur frá Sveinbjörgu og skráir sig á póstlistann okkar, sérstaka gjöf: Krús sem aðeins var framleidd í einu eintaki og inneign að verðmæti 10.000 kr. Við veljum einn heppinn
Vorhus living er hönnunarhús sem vinnur náið með völdum hönnuðum að vöruþróun, framleiðslu og sölu á fallegum vörum sem hafa gott notagildi og eru framleiddar úr hágæða efniviði hverju sinni. Fyrirtækið er upprunalega stofnað í lok árs 2007 af Sveinbjörgu Hallgrímsdóttur og hefur um árabil selt hönnunarvörur undir nafni Sveinbjargar með góðum árangri. Samhliða auknum