NÝ VARA – Sængurver í þremur litum

Vorum að taka upp í vikunni nýjar vörur og þar á meðal sængurver í þremur litum. Í pakkanum eru sængurver og koddaver í stærðunum 140x200cm og 50x70cm úr 100% bómull. Sængurverin eru með sterkum satínvefnaði sem gefur þeim mjúkt yfirbragð og góða endingu með þettum vefnaði. Gott að þvo - þarf ekkert endilega að strauja 🙂 Verð er um 15.900 kr settið, þó eitthvað mismunandi milli verslanna. Tilvalin gjöf eða einfaldlega á þitt rúm 🙂

Komið í verslanir - njótið!