Runner

Poppaðu upp stofuna með fallegum löber

Oft þarf ekki mikið til að gefa heimilum ferskan blæ. Nýr löber á sófaborðið eða borðstofuborðið er klassík sem klikkar ekki. Vorhús býður upp á löbera í stærðum 125x35cm (100% bómull) og 130x38cm (hör og bómull) í mismuandi litum. Verð: 7900 kr. Sjá nánar í vefverslun Vorhús.

#stofa   #islenskhonnun   #scandinavianhome   #vorhus   #lovepastel   #runners