Andlitskrem frá ChitoCare

7,100 kr.

Einstakt andlitskrem úr ChitoCare Beauty húðlínunni frá líftækni fyrirtækinu Primex á Siglufirði. Kremið inniheldur SPF 15 sólarvörn og mikilvæg andoxunarefni sem vernda húðina gegn skaðlegum geislum sólar. Öflugur rakagjafi og varveitir æskuljóma. Kremið hlaut nýverið GULL-verðlaun á Global MakeUp Awards UK í flokknum besta rakakremið þar sem viðmið dómara er virkni vörunnar.