Gjafapakki – Baðhandklæði, þvottastykki og bjórsápa

8,680 kr.

Flottur gjafapakki

Krumma baðhandklæði og þvottastykki úr 100% bómull , 150×70 cm og 30×30 cm

Bjórsápa, 110g, með mildum sedrusviðarilmi frá Litlu Sápugerðinni í Hveragerði.

 

Afhent innpakkað með borða og litlu korti.

 

Hafið samband ef óskað er eftir öðrum litum á handklæði.

Innihald bjórsápu: Bjór, kókosolía, ólífuolía, sólblómaolía, E524, ilmkjarnaolía.