IDA WARG – Kabuki – Andlitsbusti

2,100 kr.

Face Kabuki Brush er mjúkur, þéttur bursti, sérstaklega gerður til að fá jafna og óaðfinnanlega ásetningu á andlitsbrúnkufroðunar. Setjið froðuna á burstann og vinnið formúluna inn í húðina með léttum hringhreyfingum. Skolið burstann í volgu vatni eftir notkun og látið þorna.

100% Vegan
Cruelty free

Ida Warg Beauty

Ida Warg Beauty stendur fyrir nútíma snyrtivörur og vellíðan. Allar vörur eru 100% vegan, cruelty free og framleiddar í Skandinavíu. Vörumerkið inniheldur ýmsar tegundir af brúnku-án-sólar, hárvörur með næringarríkum innihaldsefnum og dásamlegri línu af líkamsumhirðu sem er sérsniðin að mismunandi þörfum hvers og eins.