IDA WARG – Hárnæring – Cure

3,800 kr.

Cure Conditioner er mild hárnæring sem hugsar um hárið, kemur í veg fyrir flösu og róar pirraðan hársvörð. Inniheldur róandi Aloe Vera og peptíð sem hjálpa til við að örva hárvöxt. Formúlan inniheldur einnig rauðsmáraþykkni sem hefur róandi áhrif á húð og hár.

Notið í endana á hári á eftir að Cure sjampóinu og bíðið í eina mínútu og skolið síðan vandlega úr.
Mildur, ávaxtailmur af eplum og perum með keim af blómum

100% Vegan & Cruelty Free

Án súlfata og parabena

Inniheldur:
Aqua, Cetearyl Alcohol, Behentrimonium Chloride, Cetyl Alcohol, Aloe Barbadensis Leaf Extract, Caprylyl Glycol, Acetyl Tetrapeptide-3, Trifolium Pratense Flower Extract, Lactic Acid, Piroctone Olamine, Sodium PCA, Citric Acid, Dextran, Butylene Glycol, Potassium Sorbate, Glycerin, Sodium Benzoate, Guar Hydroxypropyltrimonium Chloride, Phenoxyethanol, Parfum

 

Ida Warg Beauty

Ida Warg Beauty stendur fyrir nútíma snyrtivörur og vellíðan. Allar vörur eru 100% vegan, cruelty free og framleiddar í Skandinavíu. Vörumerkið inniheldur ýmsar tegundir af brúnku-án-sólar, hárvörur með næringarríkum innihaldsefnum og dásamlegri línu af líkamsumhirðu sem er sérsniðin að mismunandi þörfum hvers og eins.