3,400 kr.
Mild og góð hárnæring fyrir þig sem þværð hárið oft. Hreinsar og mýkir hárið á áhrifaríkan hátt án þess að þurrka hárið og hársvörðinn. Inniheldur mýkjandi og rakagefandi Abyssinian olíu og róandi aloe vera.
Lykt af nýþvegnum fötum, hrein og fersk með sítruskeim.
100% vegan
Cruelty free
250 ml
Innihald: Aqua, Cocamidopropyl Betaine, Sodium Lauroyl Methyl Isethionate, Disodium Laureth Sulfosuccinate, Sodium Lauryl Sulfoacetate, Glycol Distearate, Aloe Barbadensis Leaf Extract, Crambe Abyssinica Seed Oil, Glycerin, Guar Hydroxypropyltrimonium Chloride, PEG-150 Pentaerythrityl Tetrastearate, PPG-2 Hydroxyethyl Cocamide, Lactic Acid, Citric Acid, Dehydroacetic Acid, Sodium Benzoate, Potassium Sorbate, Benzoic Acid, Benzyl Salicylate, Linalool, Hexyl Cinnamal, Geraniol, Citronellol, Phenoxyethanol, Parfum
Ida Warg Beauty stendur fyrir nútíma snyrtivörur og vellíðan. Allar vörur eru 100% vegan, cruelty free og framleiddar í Skandinavíu. Vörumerkið inniheldur ýmsar tegundir af brúnku-án-sólar, hárvörur með næringarríkum innihaldsefnum og dásamlegri línu af líkamsumhirðu sem er sérsniðin að mismunandi þörfum hvers og eins.
© Vorhus ● VORHUS, Hafnarstræti 71, Akureyri, ICELAND ● Tel +354 4613449 ● email info@vorhus.is
Opnunartími verslunar: mánudaga til föstudaga kl. 11.00 til 17.00. Á laugardögum kl. 11.00 til 14.00.
ATH. Í janúar og febrúar er lokað á mánudögum
© 2021 Vorhus. All right reserved.