Silfa-Armband-Black

21,100 kr.

Lof – Fallegt armband frá íslenska merkinu Silfa.

Armbandið er úr 316L læknastáli og húðað með hágæða svartri háglans húðun sem endist í áratugi.

Lengd: 16cm + 5 cm lengingarkeðja

The bracelet in this beautiful design is 16 cm in lenght with 5 „Stokkum“ i.e links  and extension cord. Possible added length with use of extension is 5 cm. Weight 15 grams.

This beautiful bracelet is made of 316L surgical steel. Plated with black plating that adds to the durability and lighter maintanance. In addition the plating secures and provides extra protection against allergy and irritation. It has high polished sheen that adds to the allure of the pieces that makes it a joy to wear. The plating, color, and sheen last for decades without damage.

100% skin and environment friendly

 

Armbandið er 16 cm langt, með 5 stokkum (hlekkjum) og millifestingu. Mögulegt er að lengja ummálið með 5 cm áfastri lengingu. Þyngd 15 grömm.

Armbandið úr þessari fallegu skartgripalínu eru úr 316L læknastáli og eru húðaðir með svartri húðun sem býður upp á margfalt meiri endingu og léttari umhirðu. Þá tryggir hún hámarksvörn fyrir ofnæmi og tryggir mun meiri líftíma skarthúðar, fegurri gljáa og fallegri áferð. Um er að ræða 316L ryðfrítt stál