Stone soap sápa-Coconut charcoal

kr.1,790

Einstaklega falleg steinlaga sápa úr náttúrulegum hráefnum. Hefur hreinsandi áhrif á óhreina húð og veitir raka og mýkt.

Ilmur af piparmintu og tee tree. Hefur góð og hreinsandi áhrif á óhreina húð og hentar vel fyrir rakstur.

Uppgötvaðu hreinsandi kraft kókoskola í þessari náttúrulegu sápu.

Handunnin náttúruleg hráefni full af vítamínum og andoxunarefnum.

Blanda af kókosolíu, hrísgrjónaklíðolíu og sesamolíu veitir sápunni raka og mýkt.

Einstaklega falleg sápa og falleg gjöf með sérstakri steinlaga hönnun og prýði fyrir hvaða baðherbergi sem er.