Tebolli og undirskál

kr.4,790

Tebolli og undirskál (seld saman) eru hluti af matar-og kaffistelli Vorhus eftir Sveinbjörgu Hallgrímsdóttur og er framleitt úr hágæða postulíni (white bone china) sem er bæði endingargott og notendavænt. Mynstrið sýnir reyniviðarblöð og berjagreinar úr íslenskri náttúru. Klassískt og skandinavískt í senn. Má setja í uppþvottavél.

Tebolli og undirskál (seld saman) eru hluti af matar-og kaffistelli Vorhus eftir Sveinbjörgu Hallgrímsdóttur og er framleitt úr hágæða postulíni (white bone china) sem er bæði endingargott og notendavænt.