Menu
Á ferðalögum er gott að hafa eitthvað gott að grípa í á ferðinni og þá eru súkkulaði-hafraklattarnir einstaklega hentugir. Klattarnir eru mjúkir, sætir og seðjandi og henta ungum sem öldnum.
Uppskrift:
250 gr. mjúkt smjör
100 gr. sykur
160 gr. púðursykur
2 tsk vanillusykur
2 egg
190 gr hveiti
1 tsk matarsódi
1/2 tsk salt
230 gr. haframjöl
80 gr. kókosmjöl (má sleppa og setja meira haframjöl)
100 gr ljósir súkkulaðidropar
100 gr dökkir súkkulaðidropar
100 gr rúsínur – má sleppa en setja þá súkkulaði í staðin (má líka vera smartís fyrir ungu kynslóðina)
Aðferð:
Og njótið svo með ykkar nánustu 😀
Góða ferð í sumar!