Taktu þátt í Pinterest leik Vorhus living

  • : VORHUS
  • 2. september, 2016

Við vorum að opna Vorhus living by Sveinbjörg á Pinterest og í tilefni af því ætlum við að gefa einum heppnum aðila sem pinnar a.m.k. 3 vörur frá Sveinbjörgu og skráir sig á póstlistann okkar, sérstaka gjöf: Krús sem aðeins var framleidd í einu eintaki og inneign að verðmæti 10.000 kr. Við veljum einn heppinn pinnara þann 20. sept 2016!

Smelltu hér núna til að taka þátt