Menu
kr.2,500
Einstakur andlitsmaski úr ChitoCare Beauty húðlínunni frá líftækni fyrirtækinu Primex á Siglufirði sem hlaut nýverið BRONS verðlaun á Global MakeUp Award UK. Maskinn er þróaður með lífvirka efninu kítósan og inniheldur byltingarkennda formúlu sem stuðlar að náttúrulegu viðgerðarferli húðarinnar. Maskinn inniheldur einnig hyaluronic sýrur sem binda raka í húðinni, ýta undir upptöku kollagens og hægja á öldrun. ChitoCare serum maskinn inniheldur mikið magn af af serum sen nýtist bæði andliti og líkama. Gott ráð til að fullnýta maskann er að setja hann á sig í baði og láta hann leysast upp í baðvatninu og þannig myndar serumið rakafilmu fyrir líkamann og hjúpar hann mýkt.