Badeanstalten – Baðbursti

Lýsing

Þessi vandaði baðbursti er með þægilega mjúkum hárum og löngu skafti.
Bæði hægt að nota hann þurran og bursta allan líkamann eða nota hann í sturtunni/baðinu með sápu.
Hvort heldur sem er þá verður húðin silkimjúk eftir notkun.

Tengdar vörur