Badeanstalten – Fljótandi sápa – Virk kol

Lýsing

Dásamlegar og flottar fljótandi sápur frá danska merkinu Badeanstalten.
Hentar bæði fyrir handþvott og sem sturtusápa.
Sápan er með virkum kolum og mildum ilmi af sítrónugrasi og appelsínu.
300 ml
Framleitt í Danmörku.

Tengdar vörur