Badeanstalten – Salt-sápustykki

Lýsing

Dásamlegar og flottar handgerðar sápur frá danska merkinu Badeanstalten.
Hentar fyrir allan líkamann...líka andlitið!
Saltstykki-Virkt kol og demantar(Sjávarsalt ;)). Hreinsar húðina vel án þess að þurrka.
Lítið salt-sápustykki endist mjög lengi.
Þyngd: 75g
Framleitt í Danmörku.

Tengdar vörur