Lýsing
Mýkjandi líkamsskrúbbur frá danska merkinu Badeanstalten.
Með hreinsandi virkum kolum og ilmi af sítrónugrasi.
Svarti liturinn skapar “Scandinavian Noir” stemmningu.
Bætir blóðflæði og fjarlægir dauðar húðflögur.
200 ml
Framleitt í Danmörku.