Butter Bar shampoo stykki

Lýsing

Shampoo stykki beint frá USA. Framleiðandinn er Chagrin Valley, Soap & Salve Company, sem er fjölskyldurekið fyrirtæki sem notar engin aukaefni í vörur sínar. Allar vörur eru unnar úr náttúrulegum olíum og hráefnum. Engin viðbætt lyktarefni né litarefni. Allar vörur þeirra eru umhverfisvottaðar.
Butter Bar Shampoo hentar vel fyrir þurrt og litað hár. Það gefur hársverðinum raka og því gott fyrir þurran hársvörð.
Hægt að velja um lítið (ca.40 gr) eða stórt (ca. 160 gr) - fer eftir lagerstöðu hverju sinni.

Nánari upplýsingar

Size

Lítið (40gr), Stórt (160gr)

Tengdar vörur