Einiberjakrans

Lýsing

Einstakur lítill einiberjakrans úr tini. Hönnun, þróun og framleiðsla er íslensk.

Einiberjakransinn er úr jólalínu Vorhús.

Innblásturinn er sóttur í þá íslensku hefð að nota eini í jólatré og skreytingar á árum áður.

Einir er eina upprunalega innlenda barrtréð og var það ástæðan fyrir vinsældum hans um jólin.

Hönnuður: Eydís Ólafsdóttir

 

Tengdar vörur

Ullarteppi krummar

kr.22,900 kr.19,465

Plexíhjarta dökkblátt

kr.4,400 kr.3,740

Lax kertastjaki

kr.16,900 kr.14,365