Einiberja kramarhús – A4 jólaklipp

kr.890

Kramarhús sem fyllt er af góðgæti og hengt á jólatréð eins og gjarnan var gert fyrr á árum.

A4 örk með tveimur kramarhúsum sem er skemmtilegt að föndra.

Aðferð: Klippið út og brjótið um línuna. Takið hlífðarpappírinn af tvöfalda límbandinu og festið það saman.

Kramarhús sem fyllt er af góðgæti og hengt á jólatréð eins og gjarnan var gert fyrr á árum.

Aðferð: Klippið út og brjótið um línuna. Takið hlífðarpappírinn af tvöfalda límbandinu og festið það saman.

Hönnun, þróun og framleiðsla er íslensk.

Einiberja kramarhúsið er úr jólalínu Vorhús.

Innblásturinn er sóttur í þá íslensku hefð að nota eini í jólatré og skreytingar á árum áður.

Einir er eina upprunalega innlenda barrtréð og var það ástæðan fyrir vinsældum hans um jólin.

Hönnuður: Eydís Ólafsdóttir