Garðveisludúkur Blár, 130 x 38 cm

Lýsing

Aflangur dúkur úr hör og bómull í stærð 130×38 cm úr smiðju Sveinbjargar Hallgrímsdóttur.

Má þvo í þvottavél á 60°.

Garðveislan er einstaklega fallegt og rómantískt munstur með reyniviðnum og þröstum í aðalhlutverki. Á haustin þegar ber reyniviðarins eru orðin þroskuð halda fuglarnir sína garðveislu og þaðan er munstrið komið. Norræn hönnun innblásin af náttúrunni.

Gott notagildi og vönduð efni tryggja góða endingu.

Nánari upplýsingar

Size

130x38cm, 160x38cm

Tengdar vörur