Grundled eyrnalokkar

Lýsing

Fallegir eyrnalokkar frá danska merkinu Grundled - í fyrsta skipti á Íslandi. Fallegir handgerðir skartgripir. Efniviður skartgripa frá Grundled eru ýmist úr tré, stáli eða með gull-og silfurhúð og brassi. Pinni í lokkum er úr læknastáli.

Tengdar vörur

Grundled hálsfesti

kr.6,900 kr.5,865

Andlitsmaski frá ChitoCare

kr.1,990 kr.1,692

Grundled hálsfesti

kr.6,900 kr.5,865