Jólakort Vorhús

Lýsing

Jólakort Vorhús "Af himnum ofan" er úr smiðju Eydísar Ólafsdóttur, hönnuði hjá Vorhús, og skartar snjókorni sem fellur af himnum ofan. Það kemur í tveimur stærðum: 12,5 x 12,5 cm og 7 x 7 cm og seljast saman í pakka.

Henta bæði sem jólakort fyrir jólakveðjur og sem merkimiðar á jólapakkana.

Tengdar vörur

Handklæði Hrafnar lítið

kr.1,490 kr.1,266

Plexíhjarta dökkblátt

kr.4,400 kr.3,740