Jólapakki 3 – thermokrús og handklæði

Lýsing

Thermokrús með loki (250ml), tvöfalt postulín sem heldur drykknum lengur heitum/köldum, og gestahandklæði (stærð:30x50cm) með krummamunstri.

Innpökkun er innifalin í þessum pakka: Vörunum er pakkað í fallegan jólagjafapappír með borða og korti eða í fallegan jólagjafapoka með korti.

Ef senda á pakkann beint á viðtakanda þá vinsamlegast veljið annað heimilisfang og fyllið það út.

Ef óskað er eftir að kveðja verði skrifuð á kortið þá vinsamlegast skrifið kveðjuna í athugasemdir og við handskrifum hana á kortið.

Tengdar vörur