Aðaljólapakkinn: Viskustykki og konfektskál – VÆNTANLEGT UM 7. DES

kr.7,100

Viskastykki og postulínsskál með Einiberjamynstri. Skálin er úr postulíni og er 14,5 cm í þvermál og 7 cm á hæð. Munstrið er með silfurgreinum og rauðu berjamunstri utan á skál sem og innan í botni. Mælt með handþvotti.

Viskastykkið er 50x70cm.

Innpökkun er innifalin í þessum pakka: Vörunum er pakkað í fallegan jólagjafapappír með borða og korti eða í fallegan jólagjafapoka með korti.

Ef senda á pakkann beint á viðtakanda þá vinsamlegast veljið annað heimilisfang og fyllið það út.

Ef óskað er eftir að kveðja verði skrifuð á kortið þá vinsamlegast skrifið kveðjuna í athugasemdir og við handskrifum hana á kortið.