Kaffibolli og undirskál

Lýsing

Kaffibolli og undirskál (seld saman) eru hluti af matar-og kaffistelli Vorhus eftir Sveinbjörgu Hallgrímsdóttur og er framleitt úr hágæða postulíni (white bone china) sem er bæði endingargott og notendavænt.

Nánari upplýsingar

Weight 50 g

Tengdar vörur