Menu
kr.1,990
Lemon Lavender sápan hentar einstaklega vel til mýkja og hreinsa óhreina húð. Dásamlega hressandi fyrir bæði andlit og líkama. Inniheldur þurrkaðan sítrónubörk sem virkar eins og mildur skrúbbur. Stærð: ca. 160g
Framleiðandinn er Chagrin Valley, Soap & Salve Company, sem er fjölskyldurekið fyrirtæki sem notar engin aukaefni í vörur sínar. Allar vörur eru unnar úr náttúrulegum olíum og hráefnum. Engin viðbætt lyktarefni né litarefni. Allar vörur þeirra eru umhverfisvottaðar.