Fyrirtækjagjafir

Vinsælar gjafahugmyndir fyrir starfsfólk fyrirtækja

• Einstaklega mjúk ullarteppi í mörgum litum

• Jólakerti með dásamlegum ilmi af sígrænum greinum eða appelsínu og kryddi.

• Laufabrauðsbakki með einiberjamunstrinu okkar

• Handklæði,  100% hágæða bómull, dásamlega mjúk. Mjög vinsælt að bæta við handklæði: gjafabréfum í baðlón, sápum, handáburði o.fl.

 

Athugið að ef um er að ræða sérhönnun gildir lágmarkspöntun og mögulega lengri afgreiðslutími.

Frí innpökkun og frír sendingarkostnaður til fyrirtækisins.

Hafðu samband og saman finnum við réttu gjöfina fyrir þig og þitt fyrirtæki.

Samstarf íslenskra fyrirtækja -  

  • Íslensku fyrirtækin Vorhús og  Primex með ChitoCare setja saman vörur sínar í gullfallega gjafapakka.  Handklæði og handáburður er t.d.  eitthvað sem allir þurfa að eiga.
  • Gullfallegur Einiberjakrans úr tini varð útkoman úr samstarfi Tinsmíði í Borgarnesi og Vorhús. Öll hönnun, þróun og framleiðsla á Íslandi!

 

Smelltu hér til að skrá þig inn í fyrirtækjagjafir (ef þú ert með aðgang).

Hér fyrir neðan getur þú sótt um aðgang í fyrirtækjagjafir.