Lýsing
Dásamlegar og flottar handgerðar sápur frá danska merkinu Badeanstalten.
Hentar fyrir allan líkamann...líka andlitið!
Dásamlegur og ferskur sítrusuilmur. Hreinsar vel, inniheldur virk kol, án þess að þurrka húðina.
Þyngd: 150g
Framleitt í Danmörku.