Gjafapakki – Baðhandklæði og skrúbbur með lavender og myntuilmi

kr.9,890

Flottur gjafapakki í bláu.

Blátt baðhandklæði úr 100% bómull með reyniberjamunstri, 150×70 cm á stærð og

dásamlegur líkams-skrúbbur frá danska merkinu Badeanstalten. Með extract úr blárri kamillu (gefur fallega bláa litinn) og ilmar af lavender og myntu. 200ml.

 

Afhent innpakkað með borða og litlu korti.

 

Hafið samband ef óskað er eftir öðrum litum á handklæði, líkams-skrúbb er einnig hægt að fá í öðrum tegundum.