IDA WARG – Andlitsbrúnkufroða

kr.3,600

Ljós lituð brúnkufroða fyrir andlitið. Froðan inniheldur hýalúrónsýru sem hefur rakagefandi áhrif á meðan DHA gefur þér samstundis sólkysst útlit og þróast í náttúrulega brúnku á einungis sex klukkustundum.

Berið lítið magn af froðunni á IDA WARG Face Kabuki Brush (hægt að kaupa sér en fylgir ekki með). Notið á hreina og þurra húð, berið á með hringlaga hreyfingum, byrjið frá miðju andlitsins og vinnið út á við. Vertu viss um að bera vöruna alla leið í hárlínuna og líka niður hálsinn.

Léttur ilmur af kókos og vanillu
100% Vegan
Cruelty free

Athugið! Ekki er mælt með því að skrúbba andlitið 24 klst áður en að brúnkan er borin á.

Inniheldur: Aqua (Water), Butane, Propane, Isobutane, Propanediol, Dihydroxyacetone, Polysorbate 20, Saccharide Isomerate, Cocamidopropyl Betaine, Hyaluronic acid, Steareth-100, PEG-136, HDI Copolymer, Gluconolactone, Glycerin, PEG-40 hydrogenated castor Oil, Caprylyl Glycol, Dimethyl Isosorbide, Erythrulose, Caramel, Parfum (Fragrance), Sodium Bisulfite, CI 16035, Sucrose Laurate, Citric Acid, Phenoxyethanol.

Ida Warg Beauty

Ida Warg Beauty stendur fyrir nútíma snyrtivörur og vellíðan. Allar vörur eru 100% vegan, cruelty free og framleiddar í Skandinavíu. Vörumerkið inniheldur ýmsar tegundir af brúnku-án-sólar, hárvörur með næringarríkum innihaldsefnum og dásamlegri línu af líkamsumhirðu sem er sérsniðin að mismunandi þörfum hvers og eins.