IDA WARG – Hárnæring – Colour protecting

kr.3,400

Colour Protecting er litverndandi hárnæring þróuð með hitavörn til að undirbúa hárið fyrir mótun. Inniheldur bambusþykkni sem gerir við og verndar skemmt og litað hár auk avókadóolíu sem hefur mýkjandi áhrif og gefur hárinu auka glans án þess að þyngja það.

Ilmur: Kvenlegur og mjúkur ilmur með spennandi keim af heitum kryddum, vanillu og hvítum blómum
100% vegan
Cruelty free

250 ml

 

Innihald: Aqua, Cetearyl Alcohol, Behentrimonium Chloride, Cetyl Alcohol, Phyllostachys Nigra Leaf Extract, Persea Gratissima Oil, Sodium Methoxy PEG-16 Maleate/Styrene Sulfonate Copolymer, Guar Hydroxypropyltrimonium Chloride, Glycerin, Caprylyl Glycol, Lactic Acid, Potassium Sorbate, Benzyl Salicylate, Hexyl Cinnamal, Linalool, Phenoxyethanol, Parfum

 

Ida Warg Beauty

Ida Warg Beauty stendur fyrir nútíma snyrtivörur og vellíðan. Allar vörur eru 100% vegan, cruelty free og framleiddar í Skandinavíu. Vörumerkið inniheldur ýmsar tegundir af brúnku-án-sólar, hárvörur með næringarríkum innihaldsefnum og dásamlegri línu af líkamsumhirðu sem er sérsniðin að mismunandi þörfum hvers og eins.