IDA WARG – Hárnæring – Plumping

kr.3,400

Plumping  gefur lyftingu og gefur hárinu mikla fyllingu og þéttleika. Formúlan inniheldur vatnsrofið hveitiprótein sem gefa og varðveita raka djúpt inni í hárinu sem og peptíð sem endurbyggja skemmdir á innri byggingu hársins og gefa því meiri fyllingu.

Því meira sem þú notar vöruna, því meiri áhrif hefur hún.

Ilmur: Dásamlega  frískandi ilmur með keim af sítrus, einiberjum og peru

100% vegan
Cruelty free

250 ml

 

Inniheldur: Aqua, Cetearyl Alcohol, Behentrimonium Chloride, Cetyl Alcohol, Trifolium Pratense Flower Extract, Acetyl Tetrapeptide-3, Panthenol, Guar Hydroxypropyltrimonium Chloride, Glycerin, Dextran, Ethyltrimonium Chloride Methacrylate/Hydrolyzed Wheat Protein Copolymer, Butylene Glycol, Caprylyl Glycol, Lactic Acid, Citric Acid, Disodium EDTA, Potassium Sorbate, Limonene, Linalool, Phenoxyethanol, Parfum

Ida Warg Beauty

Ida Warg Beauty stendur fyrir nútíma snyrtivörur og vellíðan. Allar vörur eru 100% vegan, cruelty free og framleiddar í Skandinavíu. Vörumerkið inniheldur ýmsar tegundir af brúnku-án-sólar, hárvörur með næringarríkum innihaldsefnum og dásamlegri línu af líkamsumhirðu sem er sérsniðin að mismunandi þörfum hvers og eins.