IDA WARG – Sjampó – Repair

kr.3,400

Endurnærandi sjampó með þörungaþykkni fyrir þurrt og skemmt hár. Gerir og endurbyggir hárið djúpt með langtímavörn á sama tíma og það endurheimtir náttúrulegan styrk og lífskraft hársins.

Blóma, lifandi ilmur með arabísku jasmíni, patchouli og fresíu.
100% vegan
Cruelty free
350 ml

 

Inniheldur: Aqua, Sodium Lauroyl Methyl Isethionate, Cocamidopropyl Betaine, Disodium Laureth Sulfosuccinate, Sodium Lauryl Sulfoacetate, Glycerin, Glycol Distearate, Cystoseira Compressa Extract, Zea Mays Starch, Guar Hydroxypropyltrimonium Chloride, PEG-150 Pentaerythrityl Tetrastearate, PPG-2 Hydroxyethyl Cocamide, Benzoic Acid, Dehydroacetic Acid, Lactic Acid, Gluconolactone, Sodium Benzoate, Calcium Gluconate, Sodium Chloride, Phenoxyethanol, Benzyl Salicylate, Benzyl Alcohol, Linalool, Parfum

Ida Warg Beauty

Ida Warg Beauty stendur fyrir nútíma snyrtivörur og vellíðan. Allar vörur eru 100% vegan, cruelty free og framleiddar í Skandinavíu. Vörumerkið inniheldur ýmsar tegundir af brúnku-án-sólar, hárvörur með næringarríkum innihaldsefnum og dásamlegri línu af líkamsumhirðu sem er sérsniðin að mismunandi þörfum hvers og eins.