Krummasængurver – NÝTT

Ný gerð af sængurverum komin í sölu og nú koma öll sængurver líka í fleiri stærðum.
Garðveislusængurverið hefur verið afar vinsælt og nú bætist krumminn við. Sængurverin fást í þremur stærðum: 140x200 cm (eitt koddaver fylgir), 140x220 cm (eitt koddaver fylgir) og tvöföld sæng 200x200 cm (2 koddaver fylgja). Jafnframt er hægt að kaupa stök auka koddaver. Sjá nánar í vefverslun Vorhús: www.vorhus.is
Efni: 100% bómull, satínvefnaður, 300 þráða sængurver - mjúk og góð gæði.
Þvottur: Má þvo á 60°C